Stjórn og starfsmenn
Ráðgjafar Sjónarhóls
Ráðgjafar Sjónarhóls eru fagmenntaðir og búa yfir mikilli reynslu þegar kemur að málefnum barna með stuðningsþarfir.
Lára Guðrún Magnúsdóttir útskrifðist sem þroskaþjálfi vorið 1995 og lauk háskólagráðu í almennum málvísindum með áherslu á lestrarvanda, málþroska og fjöltyngi frá Gautaborgarháskóla árið 2005. Lára hefur starfað inni á heimilum, í dagvistunum, í leikskóla og lengst af innan grunnskólans bæði hér á landi sem og í Svíþjóð. Hún er móðir fjögurra barna sem sum hver glíma við meiri áskoranir og hefur því innsýn í hvers það krefst að fylgja því eftir að þeirra þörfum sé mætt.
Framkvæmdarstjóri Sjónarhóls
Bóas Valdórsson (boas@sjonarholl.is)
Bóas útskrifaðist sem sálfræðingur árið 2007 og hefur síðan
lokið kennaranámi sem og sérfræðiréttindum í klínískri barnasálfræði. Bóas
hefur m.a. starfað innan heilbrigðis- og skólakerfisins og sinnt þar bæði
kennslu, klínískri vinnu og ráðgjöf. Ásamt því að
vera framkvæmdarstjóri Sjónarhóls sinnir Bóas ráðgjöf í málum sem unnin eru á
vegum Sjónarhóls.
Stjórn 2021-2022
Stjórn Sjónarhóls skipa fulltrúar allra stofnfélaga auk fulltrúa frá ÖBÍ.
Hrannar Björn Arnarson, formaður – hrannar@adhd.is
Árný Ingvarsdóttir, meðstjórnandi
Eva Þengilsdóttir, meðstjórnandi
Unnur Helga Óttarsdóttir, meðstjórnandi
Vilmundur Gíslason, meðstjórnandi