Samkvæmt lögum um um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna þá er megin tilgangur lagana að börn og fullorðnir sem þurfa á að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Markmiðið með farsældarlögunum er að bæta enn frekar þjónustu við börn og fjölskyldur svo þau fái notið þeirrar aðstoðar sem þau eiga rétt á um leið og þess gerist þörf.
Þannig að með samþættri þjónustu er verið að tryggja að samstarf allra er koma að málum vegna þjónustu við börn fari í skýrari farveg hverju sinni.
Kynningarmyndband
Frekari upplýsingar um farsæld barna og samþættingu þjónustu
- Farsæld barna (farsaeldbarna.is)
- Þjónusta í þágu farsældar barna | Barnaverndarstofa (bofs.is)
- Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna (bofs.is)
- Leiðbeiningar um innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna | Leiðbeiningar um innleiðingu | Barnaverndarstofa (bofs.is)
- Breytingar í þágu barna – samþætting þjónustu.pdf (stjornarradid.is)
- Ný löggjöf um samþættingu í þágu barna – Samband íslenskra sveitarfélaga