Hefur þú áhuga á að gerast persónulegur talsmaður fyrir fatlaðan einstakling?
Námskeið um persónulega talsmenn sem eru framundan:
- Reykjavík – laugardaginn 26. september 2020
- Akureyri – laugardaginn 10. október 2020
Hafir þú áhuga á að sækja námskeiðið er bent á að hafa samband við réttindagæslumann á sínu svæði, sjá www.rettindagaesla.is.
Þau sem telja þörf á samningi um persónulegan talsmann fyrir þann tíma er einnig bent á að hafa samband við réttindagæslumann.