Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík

Símatími 535-1900 | mán – fim frá 9:00-11:00

Leiðarvísir um EKKÓ mál

Leiðarvísir um EKKÓ mál

Leiðarvísir um viðbrögð framhaldsskóla við EKKO málum nemenda Mennta- og barnamálaráðuneytið gaf nýlega út leiðarvísi um viðbrögð framhaldsskóla við EKKO málum nemenda. EKKO er skammstöfun fyrir einelti, kynferðislega áreitni, kynbundið áreiti og ofbeldi....
Börn á biðlistum, hvað er til ráða?

Börn á biðlistum, hvað er til ráða?

Almenn sátt er í samfélaginu um að velferð barna sé mikilvæg og því brýnt að bregðast skjótt við þegar vísbendingar eru um að velferð þeirra sé í hættu. Þó er það svo að biðlistar eftir þjónustu fyrir börn með fjölbreyttar áskoranir eru viðvarandi og stöðugt ástand í...
Farsældarsáttmáli Heimils og skóla

Farsældarsáttmáli Heimils og skóla

Farsældarsáttmálinn er verkfæri sem gerir foreldrum og öðrum sem koma að degi barnsins kleift að ræða sín á milli og setja niður ákveðin viðmið eða gildi sem þeim finnast mikilvæg til þess að styðja við þroska og farsæld allra barna í samfélaginu. Farsældarsáttmálinn...
Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna

Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna

Samkvæmt lögum um um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna þá er megin tilgangur lagana að börn og fullorðnir sem þurfa á að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Mark­miðið með farsældar­lögunum er að bæta enn frekar þjónustu við...