Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
8. mars 2010 10:35

Námskeiðið "Að ná því besta fram með ADHD" - Helgarnámskeið

Námskeiðið er ætlað fólki á aldrinum 18 ára og eldri. Námskeiðið byggist á hópavinnu.
Við munum fræðast um hvernig ADHD hefur áhrif á líf okkar, lærum hvernig við getum náð stjórn á lífi okkar og hvernig við getum byggt upp sjálfsmyndina. Við tökum skref í þessa átt á námskeiðinu.
Námskeiðið er helgarnámskeið og fer af stað 12. mars og stendur til 14.mars.  

 

 

Árangur næst með því að vinna með sjálfan sig milli funda með opnum huga og vera tilbúin(n) til að deila reynslu sinni.
Þetta hefur hefur fólk sagt um námskeiðin:
"Námskeiðið hefur hjálpað mér að átta mig á svo mörgu varðandi sjálfa mig, og hvað
virkar fyrir mig. Einnig létt mér lífið á margan hátt”.
“Ég hef fengið tæki til að vinna með. Ég er í lagi og hef eitthvað í dag til að stefna að”.


Hvenær:
 Mars:

Föstudaginn 12. mars

klukkan 17:00 – 19:00
      klukkan 19:00 – 19:30  Hlé

Klukkan 19:30 - 21:30


Laugardaginn 13. mars

klukkan 10:00 – 12:00
      klukkan 12:00 – 12:30  Hlé
klukkan 12:30 – 14:30


 

Sunnudaginn 14. mars

Klukkan 10:00 - 12:00

      Klukkan 12:00 - 12:30  Hlé

Klukkan 12:30 - 14:30


 

Hvar:

Námskeiðið er haldið í Borgartúni 3, 3 hæð, mætið stundvíslega kl 17: 00, föstudaginn 12. mars.

 

Umsjón:
Sigríður Jónsdóttir ADHD markþjálfi
Sjá internet.is/sirrycoach

 

Verð: 15.000 krónur, við skráningu þarf að greiða staðfestingargjald 5.000. krónur af heildarupphæð, ljúka þarf að borga fyrir námskeiðið eigi síðar en mánudaginn 8. mars.
Bókun á námskeið og greiðslutilhögun: Áhugasamir geta skráð sig á námskeiðið með því að senda netpóst á Sigríði: sirrycoach@internet.is , en skráningu lýkur mánudaginn 8. mars. Greitt inn á reikning 0537-26-5343-181173-5219

Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi og skilaðu til Sigríðar degi áður en námskeiðið hefst.


I. Upplýsingar
Nafn: ______________________________
heimili
Staður,póstnúmer
Vinnu sími
Heima sími
GSM
E-mail
www.


II. Persónulegar upplýsingar
Afmælisdagur
Maki
Barn/ Börn
Gæludýr
Menntun
Fyrri störf
Núverandi starf
Fyrirtæki
Ertu með athyglisbrest, ofvirkni eða hvatvísi?
Hvenær fór greining fram?
Aðrar raskanir t.d einhverfa, tourette, asperger eða annað? Vinsamlegast leitið upplýsinga um fyrri greiningar.
Hver gerði greininguna?
Ertu með geðsjúkdóm?
Ofnæmi?
Ef þú ert með ADHD ertu á lyfjum?
Aðrir í fjöldskyldunni með ADHD?
Ef þú ert á lyfjum hvaða læknir fylgir þér eftir?
Hefur þú átt eða átt þú við þunglyndi að stríða?
Hefur þú átt við áfengis- eða lyfjavanda að stríða?
Hverjir í kringum þig veita þér stuðning?


 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
júní 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls