Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
13. mars 2009 13:15

Tíðni, orsakir og birtingarmynd CP meðal íslenskra barna

Foreldrar, fagfólk, aðrir aðstandendur, og allir áhugasamir um CP – heilalömun

 

Kynning á rannsókn þar sem tíðni, orsakir og birtingarmynd CP var athuguð hjá íslenskum

börnum með CP fædd frá árinu 1990.

 

Þau sem stóðu að þessari rannsókn og munu kynna hana eru:

 

Margrét Halldórsdóttir,  þroskaþjálfi hjá Endurhæfingu Þekkingarsetri og

                 sjúkraliði á vökudeild Barnaspítala Hringsins.

Þórður Þórkelsson, barnalæknir sérfræðingur í gjörgæslu nýbura og

         yfirlæknir á vökudeild Barnaspítala Hringsins.

Ólafur Thorarensen, barnalæknir sérfræðingur í heila og taugasjúkdómum barna

          á Barnaspítala Hringsins.

 

Eftir því sem næst verður komist hefur engin rannsókn verið birt um tíðni heilalömunar sem nær til heillar þjóðar.  Markar hún í raun tímamót fyrir fagfólk og aðstandendur barna með heilalömun, þar sem með henni er lagður grunnur að frekari rannsóknum á þessu sviði.

 

Meðal annars er ætlunin að ráðast í gerð gagnagrunns þar sem á komandi árum verður kerfisbundið aflað upplýsinga um heilalömun meðal barna hér á landi sem verður sambærilegur við hliðstæða gagnagrunna erlendis. 

 

Fundurinn verður haldinn í Hringsal Barnaspítala Hringsins við

Hringbraut (salurinn er á 1. hæð), miðvikudaginn

18. mars kl. 16.30 – 18.00

 

Hvetjum alla áhugasama um málefni fólks með CP til að mæta!! 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
febrúar 2020
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
1
2
3
4
5
6
7
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls