Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
16. mars 2018 11:52

Málþing um tómstundir

MÁLÞING UM TÓMSTUNDIR LAUGARDAGINN 17. MARS

Einhverfusamtökin standa fyrir málþingi um tómstundir laugardaginn 17. mars klukkan 13:00 til 15:00, í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8.  Að loknu málþingi verða kaffiveitingar og kynningarborð.

Dagskrá:

Setning málþings – Ásta Birna Ólafsdóttir, formaður Einhverfusamtakanna

Frítíminn skiptir máli  - Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjúnkt, Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Kópavogsbær – Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar og Tómas Jónsson sérkennslufulltrúi skólaskrifstofu 

Frístundastarf SFS fyrir börn og unglinga í 1.-10.bekk í Reykjavík- Sigríður Rut Hilmarsdóttir verkefnisstjóri  

Hitt húsið - Gylfi Sigurðsson verkefnastjóri  og Guðrún Erla Hilmarsdóttir þroskaþjálfi 

Fjölbreytt frístundastarf í Hafnarfirði -Guðbjörg Magnúsdóttir forstöðumaður Hússins 

Íþróttasambandi fatlaðra- Sigrún Birgisdóttir

Nexus Noobs/Nexus– Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur

Mínar tómstundir- Daníel Arnar Sigurjónsson  

Tónstofa Valgerðar- Valgerður Jónsdóttir, skólastjóri  

Hestamannafélagið Hörður- Auður Sigurðardóttir formaður fræðslunefndar

Skema í HR 

Hópastarf Einhverfusamtakanna- Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri 

Að loknum erindum verða kaffiveitingar og kynningarborð. Þar verða: Gerpla, Íþróttafélagið Ösp, íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, Nexus, Skema, Íþróttasamband fatlaðra, Tónstofa Valgerðar, Spilavinir og Mudo gym-Bláu drekarnir. Fólk getur þá spjallað við fulltrúa frá þessum aðilum. 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
mars 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
24
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls